laugardagur, mars 29, 2003

Fjórir dagar, það gerist vart betra en það.

Halló mamma :) ég er koma til Akureyris í dag.

Jesssörí Bob, norðanmenn meiga fara að vara sig því drengurinn knái að austan, sem á ættir sínar að rekja norður í Eyjafjörðinn, er að fara að legga leið mína norður til Akureyris. Planið er víst þannig að, hitta mömmu og borða, hitta félaga og fara á fyllerí síðan á morgun verður farið í heimsóknir, til ömmu og svoleiðis. Þannig að ég á góðan dag fyrir höndum. Ég fer fljúgandi (keyri ekki eins og sótsvartur almúginn) þannig að ég haf smá tíma í Reykjavík til að hitta Brynjar Einarsson Aðfangameistara. Það er góður félagi, sleppir matatímanum til að getað náð í mig á völlinn og fara að brasa. Semsagt ágætis mission fyrir höndum næstu 48 tímana, bara að maður nýti þá vel.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli