miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Sild i matinn

Eg segi nu bara ad gudi se lof ad eg se nu ekki matvandur.

Motuneytid a heimilinu er mjog fabrotid. Meginuppistadan i ollum maltidum eru kartoflur, t.e. thu att i raun ad borda thig saddan af theim. Thad ma segja ad thad seu alltaf kartoflur i matinn, en medlaetid er mismunandi. t.d. tha fengum vid um daginn pylsu, ath. pylsu i matinn. Sum se ein pylsa a mann og sidan kartoflur. Thad er allt gott og blessad. Thad er i finu lagi ad eta sig saddan ad kartoflum og fa eitthvad annad til bragbaetis. Svo eru yfirleitt supur i forret (med t.d. kartoflum) eda einhver avaxta desert i eftirrett, thannig ad thad vaesir ekki um mann.


En i dag fengum vid sild. Eitt flak af maregnadri sild og svo kartoflur. Thetta var i fyrsta skipti sem eg haf fengid sild i hadegismat. Nu veit eg hvert oll thessi sild sem vid veidum fer.
En audvitad fengum vid ekki bara sild thvi thad var svo agaetis desert i eftirrett, avaxtagrautur med einhvernskonar corn flakes jukki sem var mjog gott.

Eg er alls ekki ad kvarta undan thessu motuneyti, eg er einna helst ad benda a hvad vid hofum thad virkilega gott heima a islandi. Eg er hraeddur um ad eitthvad yrdi nu sagt i Motuneyti M.E. ef Sigga myndi bera til bords maregnada sild handa lidinu, og thad bara eitt flak og hrugu af kartoflum.

Vid aettum kannski ad hugsa adeins okkar gang adur en vid forum nu ad kvarta og spa adeins i hvad vid hofum thad virkilega gott. Vid vitum yfirleitt ekki hvad vid hofum att fyrr en vid hofum misst thad, svo vid skulum bara vera thakklat fyrir thad sem er til stadar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli