sunnudagur, desember 14, 2003

Það er sorgardagur hjá Tæknitröllinu í dag... ég var að komst að því að linkurinn á landmandinn.blogspot.com hafði verið tekin af finnur.tk

Það er spurning hvort maður fari að gera eitthvað í því ?