fimmtudagur, desember 16, 2004

Smellið hér til að verða vitna að stórkostlegu ferðalagi
Ég og Eva skruppum austur til Frakklands núna í haust og tókum ungfrú Kodak með í för. Hún er þeim kostum búin að geta lýst upplifun sinni með mynd ! Endilega fylgist með ævintýrum Evu og Simmi í æsiför sinni um Evrópu og smellið á turn Eiffels.