laugardagur, febrúar 12, 2005

Laugardagur i dag og eg er buinn ad lauga mig

Dagurinn byrjadi a budarferd. Eg keypti allt thad helsta sem mmig vantadi fyrir ibudina og skellti mer svo a pitsu i hadegismat, bara nokkud nettur ! Svo kl 14:00 var farid i sund med drengjunum fra heimilinu, thad var laugad i sundlaug a laugardegi.

Bio i kvold, Meet the Fockers - Geggjad stud !

Annars er bara allt fint ad fretta hedan i Ventspils. Lifid er farid ad ganga sinn vanagang og eg er ekki buinn ad kludra neinu verulega, eg held ad eg hafi ekki varanleg ahrif a krakkana. En thad er samt einn galli, krakkarnir fylgjast mjog naid med gerdum minum og nuna til daemis, tha standa thau yfir mer og fylgjast med thvi sem eg er ad gera nuna.

En eitt um ibudina mina. Kklosettid er svo litid ad ef eg tharf ad gera nr 2, tha tharf eg ad bakka inn, thad er svo litid... En thad er ad engu ad sidur mjog kosy.

Eg tharf samt endilega ad koma med einhverja goda sogu, eg skulda enntha ferdasoguna, en eins og adur segir tha inniheldur hun pylsusala, rona og pirradan ferdalang. Fylgist med !

Bid ad heils ollum heima :-)

fimmtudagur, febrúar 10, 2005

I toilette

Tha er kominn dagur tvo i Munadarleysingja husinu i Ventspils. Thad sem af er tetta buid ad vera fint. Eg er ekki buinn ad vera i miklu abyrgdarhlutverki enntha, en thetta er allt ad koma.

I gaer for eg med Vladimir a opnun "skate parks". Thetta skate parks er svona hjolabretta dot, rampur og svoleidis. Thetta var skemmtilegt en nema hvad ad thessi Vladimir vinur minn, var alltaf ad fara a klosettid. Nota bene, Vladimir er bara tolf ara gamall. Nema hvad, vid vorum tharna i godum feeling og Vladimir sagdi vid mig "i toilette, you wait" Svo kom hann tilbaka skaelbrosandi og angadi af reykingafylu. Thetta gerdi hann svona fjorum sinnum a tveim timum. Eg var farinn ad halda ad hann vaeri med sykursyki...

En i dag tha for eg i sund med fjorum odrum krokkum og thad var mjog gaman. Nu tharf eg bara ad laera betri lettnesku svo eg skilji krakkana betur og svo folkid sem eg vinn med.

En best ad fara ad haetta thessu og fara med tvo straka i leikfimi.

You wait here
Kominn !

Tha er madur loksins kominn a leidarenda og byrjadur ad vinna. Thetta er buid ad vera langt og strangt ferdalag.

Eg er kominn med ibud nuna sem er mjog fin, nema hvad ad thad virdist sem ad kalda vatnid virki ekki... Sturtan var mjog heit i morgun.

Eg a eftir ad lata heyra betur i mer, en eg nuna a skrifstofu munadarleysingahaelinsins og thad er fullt af folki ad fylgjast med mer ad skrifa thetta (Gazzi myndi fila thad) thannig ad eg aetla ad haetta og fara ad gera eitthvad. Eg fekk vist verkefni um thad ad eg aetti ad fara i baeinn og gera eitthvad, en eg skildi thad ekki.

Thetta reddast.

þriðjudagur, febrúar 08, 2005

Kallinn bara kominn til Lettlands

Jaeja, eftir langt og strangt ferdalag, tha er eg kominn til Lettlands, nanar tiltekid til Riga, sem thydir ad eg a bara fjogurra stunda ferdalag i rutu eftir. Thad er nu litid mal.


Vid tokum sma runt um baeinn og keyrdum medal annars framhja thessari byggingu og eg veit meira ad segja hver a heima i henni. Thad er enginn annar en forseti Lettlands og eg, litli kallinn fra Egilsstodum, veit hvar hann a heima. Thetta er bara taer snilld.

eg kem samt med nanari ferdasogu seinna, hun inniheldur nekt, ofbeldi og eltingarhasar. uuu nei, thad var einhver mynd med Steven Seagal... Min saga er miklu betri. Hun inniheldur rona, pylsusala og pirradan ferdalang.

mánudagur, febrúar 07, 2005

Threyttur, sveittur og ordinn pinulitid pirradur !

Jæja,nu er eg staddur a flugvellinum i kaupmannahøfn og lidanin er eins og fyrirsøgnin segir.

Nu er madur buinn ad vaka fra thvi 05:00 i morgunn og klukkan er 19:00 ad islenskum tima. Thad er skemmst fra thvi ad segja ad svefninn var ekki mikill sidustu nott, og ekki hjalpadi thad ad vakna fyrir allar aldir.

Nu sit eg bid eftir ad fara til Berlin, flug sem fer kl 21:20, og tilhløkkunin er gridarleg, serstaklega eftir ad eg sa ad thad er beint flug til Riga fra Køben. Bara geggjad. En thad verdur samt gaman ad komast til thyskalands i sma stund og gista thar. Thad er svo miklu betra en ad fljuga beint til Riga.

Annars er dagurinn buinn ad vera agætur, tok sma rølt a strikinu og fekk mer pølse og kjeffe. Annars bidur Berlina murinn eftir mer, eg er ad hugsa um ad fara ad vinna adeins betur i honum og reyna ad endurvekja gamla sovet, bara svona til ad minnast godrar tima.

Sveittur a bakinu, kominn med nørdasvita a ennid og buinn ad setjast thrisvar nidur a settid i dag (med medfylgjandi svitamyndun). Thad gerist ekki betra en thad.

sunnudagur, febrúar 06, 2005

Ég er flottur !


Ég er bara mikill kappi í warcry spilinu !

En þrátt fyrir það, þá er ég að fara út á morgun, fyrst til Köben, verð þar í nokkra tíma, svo ég skrepp í bæinn og fæ mér nokkrar bollur. Um kvöldið þá fer ég til Berlín og gisti þar yfir nóttina. Múrinn sjálfur er víst í göngufæri frá gistiheimilinu, þannig að maður á eftir að kíkja á hann og syngja Nallan. Á þriðjudagsmorguninn þá fer ég til Riga og allt verður geggjað.

Þannig að eftir þessa færslu þá verða allar aðrar skrifaðar með leiðinlegum útlenskum stöfum, en þið verðið bara að sætta ykkur við það !