miðvikudagur, apríl 06, 2005

Af korfubolta og odrum ithrottum

Thad er alltaf gaman ad fa godar frettir og tha serstaklega frettir um goda velgengni.
Nuna a dogunun tryggdu Hattar menn a Egilsstodum ser saeati i urvalsdeild i korfubolta fyrir naesta timabil, sem er otrulegur arangur fyrir svo litid lid utan af landi. Eg hef mikla tru a ad their eigi eftir ad standa sig enda er ahuginn ordinn mikill a korfubolta a Heradi.

Thetta er kannski god abending til annara ithrottafelaga a austurlandi ad thad eru til fleiri ithrottir en knattspyrna, sem virdist alltaf verid einblynt a. Vitanlega eru sum ithrottafelog ad na godum arangri a thvi svidi en a medan er thad gert a kostnad annarra ithrottagreina sem na ekki somu vinsaeldum, kannski vegna thess ad thad er ekki lagt meiri metnadur i thaer greinar en vera skildi. Ithrottafelog austanlands geta nad godum arangri i odrum greinum ef metnadurinn er til stadar. Vid getum til daemis litid a arangur blakdeildar Throttar Neskaupstad sidustu ar, hann hefur verid framurskarandi til langs tima og svo ma lita fimleikadeild Hattar, hun hefur einnig verid ad standa sig vel. Thetta eru greinar sem ekki er mikid einblynt a en samt getur nadst godur arangur a theim svidum ef metnadurinn og viljinn er til stadar.

Mannskapurinn austanlands er bara ekki nogur til thess ad halda uti oflugu ithrottastarfi i greinum sem krefjast fjoldan allan af folki, afhverju ekki ad einblina a adrar hopithrottir sem krefjast ekki eins mikid af mannskap og na kannski arangri a thvi svidi ? Knattspyrna er kannski vinsaelasta ithrottagreinin i dag en vid megum samt ekki gleyma odrum greinum sem einstaklingar austanlands geta skarad fram ur i, knattspyrna hentar kannski morgum en ekki ollum, vid megum ekki gleyma thvi.


En mig langar samt ad oska korfuknattleiksdeild Hattar a Egilsstodum til hamingju med storkostlegan arangur i vetur og megi theim vegna vel naesta timabili !


Sigmar Bondi, thokkalegur a thriggjastiga linunni !

þriðjudagur, apríl 05, 2005

Liverpool 2 - 1 Juventus


Eg er bara anaegdur med strakana mina nuna !
Thad er komid sumar !

I dag er komid sumar i Lettlandi. Astaedan er su ad thegar eg for ut, tha var mer of heitt ! 10 - 14 stiga hiti er stadreynd og eg er bara kominn i sumar girinn.

Mer er alveg sama thott ad vedrid heima hafi verid 10 - 12 gradur sidasta manudinn, thad er bara eitthvad skrytid og ekkert annad. Vid getum talad um hitatolur thegar thad lidur a sumarid !

Kvedjur ur sol og sumaryl.

sunnudagur, apríl 03, 2005

Einn og yfirgefinn

Eftir goda heimsokn fra minni astkaerri Evu Beekman, tha er eg aftur ordinn einn i Lettlandi. Thetta er var ekkert annad en Dundurheimsokn ! Takk fyrir.

Thad er nu helst ad segja ad a laugardaginn thegar eg for heim fra Riga, tha tok eg storskemmtilega rutu. Rutan sem eg aetladi ad taka klukkan 17:40 var ordin full thannig ad eg vard ad lata mer lynda thad naestbesta, eda rutuna klukkan 18:10. En konan sem seldi mer midan ladist ad segja mer ad thessi ruta kaemi vid a ollum helstu krummaskudum a leidinni fra Riga til Ventspils.


Mer til mikillar anaegju tha lengdist ferdin um eina klukkustund, sem var alveg frabaert, i litilli rutu og a hossottum vegi. Fjogurra tima rutuferd var ordin ad stadreynd.

Eg hefdi nu betur att ad taka rutuna kl 19:00, eg hefdi allavegana ekki komid seinna heim.