þriðjudagur, september 05, 2006

Fluttur !

Þá er maður að vera búinn að koma sér sæmilega fyrir í nýju húsakynnunum sínum. Allir sem eiga leið um Drekagil 21, íbúð 301 eru velkomnir í kaffi en verða samt að koma með sjálfir "með´ðí"


Hér gefur að líta ekki svo ólíka blokk og Drekagil 21, nýju húsakynni Sigmars og Evu.