laugardagur, janúar 07, 2006

Vinna, vinna, vinna

Nu er thad stora spurningin... hvar a madur ad vinna i sumar ?

Thad er ekki nema Januar enntha, en thad er samt agætt ad fara ad spa i thessu.

En her er listi yfir størf sem eru inni i myndinni

* Laxaslatrun i Noregi
- Afhverju ekki ?

* Flugfelag Islands Egs
- Fekk agætis loford um starf i haust.

* Smidavinna hja Magnusi Thorarinssyni
- Gæti lært eitt og annad thar.

* Gæti stofnad mitt eigid internet fyrirtæki
- Homer Simpson gat thad, afhverju ekki eg ?

* Unnid i lottoinu
- Væri mikid til i ad vinna thar.

Nu er bara ad bida og sja til hvar madur lendir, eg vona natturulega thad sidasta...

föstudagur, janúar 06, 2006

Confession...

Eg verd nu bara ad segja eitt, eftir ad hafa sed tvø myndbønd med nyja laginu hennar Madonnu sem er ad trøllrida Oslo og Noregi thessa dagana, tha verd eg ad segja ad Madonna er ekkert venjuleg.

Ekki nog med thad ad bua til magnada pløtu tha er hun bara eitthvad svo møgnud sjalf, eg verd nu bara ad segja ad eg er pinu skotinn i henni.

Manneskja sem er ad nalgast fimmtugt sem heldur ser svona ungri, bædi i anda sem og likamlega, a nu hros skilid. Thad getur vel verid ad hun hafi latid strekkja vel a ser i gegnum tidina en thad er bara ekki nog, hun greinilega passar vel upp a sig, thessi elska.

En nog um thad, Madonna a hros skilid fyrir ad bua til skemmtilega pløtu, flott tonlistarmyndbønd og fyrir ad halda ser flottri svona lengi !


Thad er ekkert skrytid ad madur furdi sig a thessari stormøgnudu manneskju, hun synist vera eins og hun var fyrir 20 - 30 arum sidan, "like a virgin"

miðvikudagur, janúar 04, 2006

Åramøtaheit

I stad thess ad strengja eitthvad åramøtaheit sem eg stend abyggilega ekki vid tha hef eg komist ad nidurstødu um nokkur agætis aramotaheit sem gætu komid i stadin og ekki ollid vonbrigdum ef thau eru rofin.

* Reykja meira
- Stundum lida heilu vikurnar a milli smoka, ekki asættanlegt !

* Hreyfa mig minna
- Gæti reynst erfitt, thar sem eg a ekki bil.

* Vera minna "metrosexual"
- Eg er alltof flottur, thad er bara stadreynd.

* Fara fyrr ad sofa a kvøldin
- Serstaklega um helgar.

* Nota oftar gleraugu
- Bara svona til gamans.

* Klippa eingøngu 10% af tanøglunum minun af i einu.
- Eg er enn ad bida eftir nøglinni a storuta.

* Drekka meira vatn
- Serstaklega thegar eg er thyrstur.

* Skipta oftar um sokka
- Tvisvar a dag ætti ad duga.

Thessi listi ætti ekki ad valda neinum vonbrigdum ef ekki er stadid vid hann, thess vegna hentar hann mer einstaklega vel.

Madur gæti svo sem sagst ætla ad hlaupa meira, eyda meiri tima i lærdom, drekka minna, verid duglegri og skipta oftar um sokka a nyju ari, en thad er allt svo "I fyrra" (utleggst a enska tungu sem "last year") Ut med thad gamla og inn med thad nyja !