laugardagur, mars 12, 2005

MVE aftur !!!

Eg get med sannleika sagt ad eg er omissandi starfskrafur i barnaheimilunu Selga. I dag forum vid ut ad leika, atta stykki samtals a aldrinun 6 - 14 ara. Vid forum ad renna okkur ! En thad er eitt thad skemmtilegasta sem madur gerir. Vid forum med rutu ad thessu svaedi sem var med thessar agaetustu hola og haedir og thad hlakkadi i mer ad fara ad bruna nidur brekkurnar.

Med i for voru thrjar snjothotur og voru tvaer theirra pinu laskadar, en thad kom ekki ad sok thvi thad var skemmt set konunglega allan timann. Fyrir utan eitt leidinda atvik.

Thannig er med mal i vexti ad eg var buinn ad koma mer fyrir a godum stad, efst i einni brekkunni og var ad gera mig tilbuinn i thessa rosa "sally" bunu. Allir voru i godum filing og bidu eftir ad eg legdi af stad. Krakkarnir stodu beggja megin vid brautina, adeins nedar en eg og voru spennt eftir ad rennsla haefist. Eg thaut af stad og var kominn a agaetis ferd thegar eg nalgadist hopinn, sem var mjog nalaegt brautinni og i sumum tilvikum adeins inn a renni svaedinu. Thad vildi svo ekki betur til en thad ad eg lenti i sma ojofnu og thotan tok ad rasa adeins um, kannski full mikid. Eg reyndi ad styra mer beint afram en eg hefdi thurft nokkra metra til thess en thar sem eg var ad nalgast hopinn odfluga tha sa eg i hvad stefndi.

Audvitad thurfti eg ad klessa a.

Ekki nog med thad keyra beint inn i annan hopinn, tha negldi eg nidur yngsta krakkann sem var med i for, enda var hann ad fylgjast full vel med renninu minu. Eg sopadi undan honum lappirnar og hann skelltist beint a hausinn. Thad var svo ekki ad spyrja ad thvi ad greyid krakkinn for ad hagrenja og thurfti sma tima til ad jafna sig.


Thetta blessadist nu allt saman og eg og Adrians erum enn bestu matar, thratt fyrir thetta neydarlega atvik.

Eg passadi mig mun betur i naestu ferdum og krakkarnir voru farnir ad forda ser fjaer fra thegar komid var ad mer ad rennna mer nidur, enda fordast klesst barn snjothotumeistarann Sigmar.

föstudagur, mars 11, 2005

Landslidid i korfubolta bidur spennt

A fimmtudaginn voru nyju ithrottaskornir minir vigdir. Eg tok mig til og maetti a "old boys" korfuboltaaefingu i Ventspils. Thad er natturlega skemmst fra thvi ad segja ad eg stod mig bara nokkud vel a thessari aefingu (ad minu mati) og setti nidur nokkrar korfur, sem var audvitad ekkert mal, meira ad segja einn eda tvo thrista takk fyrir.

Skornir sem eg var i voru glaenyjir og voru their ad motast um leid og eg var ad spila, thannig ad eg var nokkud threyttur i loppunum eftir kvoldid, einnig fann eg fyrir thvi ad eg hef ekki klippt a mer taneglunar i langan tima, thvi thaer virtust vera ad detta af mer eftir um klukkutima spil. Thaer fara af a morgun, ekki spurning.

Nu er bara ad bida ad islenska korfuboltasambandid hafi upp a mer og setji mig i landslidid. Thad er natturulega sjalfsagt mal, enda er her a ferd islendingur sem er ad spila korfubolta erlendis.

Nu er bara malid ad bida eftir simhringingu fra KSI og sja til...


Sigmar Bondi, thokkalega nettur a kantinum !

miðvikudagur, mars 09, 2005

Glaenyjar myndir

Bara ad lata vita ad thar eru komnar inn nokkrar myndir fra Ventspils inn i myndaalbumid sem er ad finna her til haegri. Ef thid nennid ekki ad smella thar tha getid thid lika smellt a myndina til ad skoda umhverfi mitt i Ventspils

Smellid a myndina til ad skoda
Myndirnar syna ibudina mina og umhverfid i Ventspils Lettlandi.
Njotid vel !

þriðjudagur, mars 08, 2005

Bornin a heimilinu

I dag for eg ut med yngstu krakkana ad leika, rett fyrir hadegismat. Thad er skemmst fra thvi ad segja ad enginn var anaegdur i thessari ferd. Ef einhver einn krakki var med eitthvad dot tha vildi naesti krakki fa thad, med tilheyrandi vaeli og tarum. Thetta er merkilegt, eittvad eitt var skemmtilegra en annad og ef hinir krakkarnir sau ad einhver einn krakki var ad skemmta ser med vidkomandi dot tha var thad alveg omogulegt, thau vildi lika upplifa samskonar skemmtun med sama dotinu.

Thetta er hardur heimur.

Annars er thad helst i frettum ad Manchester United fellu ut ur meistaradeildinni, sem er gott, a medan Chelsea komust afram, sem er vont. Madur aetti nu ad vera sattur med ein god urslit en thad er vist ekki raunin.


Liverpool eru samt ad spila a morgun thannig ad madur aetti bara ad fara einbeita ser ad theim leik i stadinn og lata urslit kvoldsins fram hja ser fara, strakarnir thurfa af ollum minum studningi ad halda og madur ma ekki lata hugann reika ad einhverju odru.

En bestu frettir kvoldsins eru abyggilega thaer ad eg er nu buinn ad finna thridja pizza stadinn i Ventspils, thannig ad urval pizzna hefur aukist nu um 33 % ! Ekki slaem aukning thad !

mánudagur, mars 07, 2005

Af hetjum heimsins

Sunnudagskvoldid hja mer var alveg einstaklega skemmtilegt ad thessu sinni. Astaedan var su ad John nokkur Rambo heimsotti mig a Brivibalis Iela i Ventspils.

Vid erum ad tala hollywood meistaraverkid, Rambo, First blood.


Eg var buinn ad sja myndina auglysta adur i sjonvarpinu og aetladi svo aldeilis ekki ad missa af Stallone i ham. Thessi kolsvarta hetja sem kappinn leikur er ein af minni bernskustjornum og thad var osjaldan bundinn halsklutur eda eitthvad thviumlikt um ennid a manni i aestum ofurhetju leik.

Sunnudagskvoldid sidasta var enginn eftirbatur a thvi.

Lettneska "voice over-id" var alls ekki til trafala yfir thessari mynd enda er ekki mikid um langar samraedur i Rambo, First blood. Titillinn segir allt sem segja tharf.


Nu bid eg bara spenntur eftir ad Rambo II verdur synd, og tha verdur keyptur leikfangabogi, gervi velbyssa og raudur klutur. Bara svona til ad gera myndina skemmtilegri.

Rambo, thokkalega nettur a kantinum !