laugardagur, júní 18, 2005

Lettneskur fotbolti, leidbeiningar

* Finnid frekar oslettan stad med oslegnu grasi, ekki verra ef thad er einhver visir ad marki til stadar.

* Takid med ykkur lelagan bolta, helst of litinn lika.

* Kallid saman hop af folki, helst med enga kunnattu i knattspyrnu (Thar kem eg til sogunnar)

* Bidid eftir tveim fyllibyttum.

*Thegar fyllibytturnar eru komnar, alveg odar i ad spila knattspyrnu, setjid thaer i morkin.

Byrjid ad spila.


Sigmar Skemmti ser vel i dag i fotbolta, eftir snoggan sundsprett i anni Ventu. Likadi honum tho best fyllibytturnar sem komu a stadinn skommu eftir ad leikar hofust. Skemmst er fra thvi ad segja ad thaer hafi lifgad upp a leikinn. Elvis, (drukkinn og um 35-40 ara) for a kostum i lidi andstaedingana thegar hann stod a milli stangann og einnig thegar hann tok nokkra vel valdna spretti i soknini.
Akvedid var ad spila aftur a morgun og foru Elvis og hin byttan ad bua sig undir thad ad leik loknum.

fimmtudagur, júní 16, 2005

Hae ho og jibbi jei og jibbi og jei...

Thad er kominn 16. juni !

Aetli madur verdi nu ekki ad halda upp a thann 17. nuna i dag thar sem ad eg er ad vinna a laugardaginn og truid mer, ad maeta thunnur i vinnuna er eitt thad versta sem thu getur gert i lifinu, nema kannski ad thurfa ad kljast vid gyllinaed.

Thad er ekki haegt ad segja ad krakkagemlingarnir taki tillit til manns eftir sma skrall, thannig ad madur verdur ad haga plonum eftir thvi, en sa 17. kemur klukkan 03:00 ad lettneskum tima, thannig ad madur verdur sennilega buinn ad hita sma upp...

Thetta verdur i fyrsta skipti sem eg held upp a 17. juni i utlondum, eftir minni bestu vitneskju og ekki verdur thad af verrri endanum, thvi drykkfelldur Walesverji og frakki aetla ad hjalpa mer ad halda daginn hatidlegan, sem og ein norsk stulka sem verdur sidgaedisvordur. Vonandi verdur gaman !

p.s.
Q: Hvad gerist thegar Walesverji, frakki, Islendingur og norsk stulka labba inn a bar ?

A: Eg veit thad ekki en thad kemur i ljos i kvold !

sunnudagur, júní 12, 2005

Afhverju...

Er svona mikid af utlendingum i utlondum ?


Ernest Collins mannfraedingur fra Nyja Sjalandi hefur paelt mikid i thessari storu spurningu en engin svor fengid. "Thetta er natturulega furdulegt mal og eg bara skil ekki afhverju thad se ekki buid ad fa svar vid thessu enntha" Sagdi Ernest forundra vid Sigmar i dag thegar their hittust fyrir tilviljun a kaffihusi a eynni Saaremaa i dag.