laugardagur, febrúar 26, 2005

Aukinn ordafordi !!!

Kiefers:
Ath thetta er ekki mjolk, jafnvel tho svo ad fernurnar eru alveig eins, fyrir utan nafnid. Kiefers er einhverskonar surmjolk, hentar ekki i kaffid.

Salt:
Thetta thydir Kalt. Poppid sem eg fekk i bioinu var kalt og med sykri. Atti ekki alveg von a thvi.

Vista:
Vista thydir kjuklingur. Eg tok mikla ahaettu thegar eg var ad panta mer ad borda a veitingastadnum hja rutumidstodinni um daginn. Endadi sem betur fer vel.

Eg held ad madur fari nu ad verda alveg thonokkud godur i lettneskuni med thessu aframhaldi.

En besta drifa sig a matsolustadinn hja rutumidstodinni og velja eitthvad framandi og vonandi girnilegt, af "the mysteri menu".

fimmtudagur, febrúar 24, 2005

Thad er vist sama hvert madur fer...

Eg er nu viss um ad thad se sama hvert thu farir ad folk er alltaf eins.

I gaer tha for eg a Sportbarinn sem er nalaegt ibudinni minni og for ad horfa a meistaradeildina i fotbolta, leik Barcelona og Chelsea. Thetta var finasti leikur og agaetis skemmtum i alla stadi.
Thannig ad eg sat tharna a einum stad a pubnum og var bara, eins og er sagt a godri islensku "minding my own buisness" thegar fjorir russneskir, fullir sjomenn kommu inn a stadinn.


Thar sem thad voru einungis laus saeti i sofanum sem eg sat i tha tylltu their ser thar, ekkert mal. Thad leid svo ekki a longu ad kapparnir komust nu ad thvi ad eg skildi hvorki russnesku ne lettnesku og hreint ekki fra svaedinu. Ennfremur komust their svo ad thvi ad eg vaeri islendingur. Nu var vodinn vis, thvi adur en eg gat nokkud adhafist tha var buid ad kaupa handa mer bjor og eg kominn i hrokarsamraedur vid thessa kappa. Eg sa ekki fyrir mer ad sleppa fyrr en eg klaradi bjorinn en eg hafdi ekki mikla lyst a honum enda bjor nr tvo thetta kvoldid.

En thad var mikid raett um ymislega malefni og vid komumst ad thonokkrum nidurstodum. T.d vorum vid a einu mali um thad ad sjomenn vaeru horkuduglegir kappar, ad Russland vaeri yndislegt, ad Island vaeri gott land og ad eg vaeri bara finasti naungi.


Eftir ad hafa hellt i mig bjornum tha rauk einn a stad og aetladi ad kaupa handa mer nyjan bjor, eg matti hafa mig allan vid ad stoppa felagan. Ad svo stoddu kvoddumst vid og "Juri" gaf mer simanumerid sitt og sagdi mer ad hringja i hann ef eg lenti i einhverjum vandraedum. Eg a eflaust eftir ad notfaera mer thad einvherntiman...

En af thessu ma nu laera ad sjomenn eru allir eins, sama hvar er i heiminum, heima a Islandi eda austur i Lettlandi.

miðvikudagur, febrúar 23, 2005

Dag einn a pubbnnum

Eg er buinn ad vera ad paela mikid i einu herna i Lettlandi. Bjor a lettnesku er alus. Allt gott og blessad vid thad, nema hvad ef eg myndi nu einhverntimann ruglast a bara einum staf i lettneska ordinu "Alus" thegar eg er ad panta mer a barnum. Nu, eg aetla ekki ad segja fra thvi um hvada staf eg er ad tala, thid verdid bara ad nota imyndunaraflid og reyna geta upp a thvi hvada staf eg er ad tala um

Eg held ad thad geti thrennt komid upp i stodunni ef ruglingur verdur a staf i ordinu "alus" a ser stad:

1. Mer verdur umsvifalaust visad ur landi og verd settur a svartan lista hja Inperpool og FBI og gerdur ad hugsanlegum "hinsegin" hrydjuverkamanni.

2. Mer verdur sagt ad hunskast ut af barnum og bent a thad a thetta se ekki thesskonar bar, their seu allir i vesturhluta baejarins.

3. Sa / su sem er af afgreida segir "ha ?" og bidur mig um ad segja thetta aftur.


Nu er bara ad vona ad thetta komi aldrei fyrir hja mer.

þriðjudagur, febrúar 22, 2005

Og enn af mat...

Ja herna her. Eg held ad se kominn i eina allsherjar thorraveislu herna i Lettlandi. Nuna i dag kom maturinn heldur betur flatt upp a mig. Haldid thid ekki ad thad hafi verid svidasulta i matinn i dag.


Eg segi bara enn og aftur, ja herna her !

Hvenaer aetli thau beri fram hakarlinn og suru hrutspungana ?