föstudagur, júní 10, 2005

Hver man ekki eftir mer ?


Ja, hver man nu ekki eftir Hr T eda Mr T. Hann rifjadist upp fyrir mer thegar eg var ad horfa a lettneskt sjonvarp, en a dagskra var thattarodin "A Team" eda "A lidid". Thattarodin er fra um midblik attunda aratugarins ef mer skjatlast ekki og skartadi hun helstu leikurum thess tima, eins og t.d. Mr T.

Eg man nu eftir thvi i bernsku hvad me thotti nu Mr T vera mikill kappi og eg vona thad bara, hans vegna, ad hann se thad enntha !

Eg trui bara ekki odru en hann eigi eftir ad sla i gegn i einhverri atakanlegri astarsogu eftir Jane Austin i komandi framtid, thad getur bara ekki annad verid.


Thetta gaeti verid klippa ur nyjustu kvikmynd Mr T, en talid er ad myndin muni gerast i uthverfum sudurhluta Lunduna um jol, en ekkert hefur verid akvedid i theim efnum.

fimmtudagur, júní 09, 2005

Heppinn ?

I kvold skellti eg mer i Bio, i "Kino Rio" i Ventspils. Myndin sem vard fyrir valinu var audvitad su eina sem var synd i kvold eda "Kingdom of heaven". Thad er svo sem ekki frasogum faerandi nema hvad ad thad var eitt stykki happdraetti i gangi.

Thegar eg keypti midann minn, tha var mer sagt ad skrifa nafnid mitt aftan a midann og setja hann i "happakorfuna" sem var vid innganginn. "Gott og vel" hugsadi eg mer og gerdi thad sem konan bad mig um ad gera, enda er eg vel upp alinn drengur og kurteis i alla haetti.

Svo thegar myndin var rett ad byrja kemur konan inn i salinn og byrjar ad draga upp mida ur korfunni. Fyrst var thad eitthvad kvennmannsnafn sem bar a goma og svo... dregur konan upp einn mida og virtist vera i einhverjum vandraedum, greyid... En eftir skamma stund heyrdi eg kunnulegt nafn eda, "Sviglmaagr Argnarngssun" Og viti menn, eg vann eitt stykki bol !

Eg er hraeddur um ad thessi agaeti fimmtudagur gaeti bara ekki endad betur !


Sigmar getur verid sattur eftir biofor kvoldsins enda gekk hann ekki tomhentur heim thvi forlatan Himnarikis bol vann hann i happdraetti Kinos Rios.
Einn fyrir fimmaur...

Q: Why is number six so afraid of number seven ?

A: Because Seven "ate" nine...

Ha haahahahaahahahaha

miðvikudagur, júní 08, 2005

Orlitid af sigaunum...

Eg verd nu ad segja ad eg tel mig nokkud fordomalitlan mann. Theldokkt folk angrar mig ekki og hommar og lesbiur eru einnig finasta folk (fyrir utan Paul Scholes, aka Joi raudi). Bandarikjamenn eru svo sem agaetir en politikina thar i landi mislikar mer. Einnig hef eg ekkert illt ad segja um folk sem a aettir sinar ad rekja til Asiu. Thannig i heild tha tel eg mig bara vera fordomalitlan.

Fyrir utan eitt...

Eg veit ekki af hverju, en eg hraedist sigauna mjog mikid og ekki skanar thad ad thad se alveg fullt af theim her i Ventspils i Lettlandi. Eg get bara ekki af thvi gert ad hrypa mig saman og halda fast um toskuna mina thegar sigaunar ganga framhja mer. Eg bara get ekki af thvi gert ad eg fai gaesahud thegar sigauni sest fyrir aftan mig i straetonum. Einnig hef eg ekkert svar vid orum hjartslaetti thegar eg heyri i sigaunskri tungu.

I stuttu mal sagt, tha er eg bara skithraeddur vid sigauna ! Kannski vegna thess ad eg veit ad karlarnir eru allir fingralangir andskotar, kerlingarnar rammgoldrottar og krakkarnir eftir thvi. Eg myndi ekki dirfast ad skipta mer af theirra malum, thvi eg veit ad eg myndi enda berstripadur i einhverju husasundi med einhverja bolvun a bakinu... Thad eitt veit eg !


Meikar thetta eitthvad sense ? Eda eru thetta bara fordomar ?