miðvikudagur, júní 22, 2005

Nyr madur !

I dag er eg nyr madur, i ordsins fyllstu merkingu.

Eg var ad enda vid ad saekja um dvalarleyfi i Lettlandi og i stadinn fekk eg glaenytt nafn !

Svo framvegis vinsamlegast kallid mig herra Sigmaars Arnasons.

En nuna er eg farinn ad halda upp a "Janis nakti" i Skriveri ! En thad er einhverskonar verslunarmannahelgi hja lettum og eg er ekki i vafa ad thad verdi gaman !!!

Kaer kvedja fra Lettlandi.

Sigmaars Arnasons

þriðjudagur, júní 21, 2005

Hrikalega duglegur...

Maetti a naeturvakt i kvold klukkan 21:00, en thad var ekki dugnadurinn sem eg er ad tala um, heldur thad ad eg skuradi golfid a heimilinu !

En thad var vegna thess ad eg kunni ekki vid ad sitja og gera ekki neitt ad medan gamla konan i eldhusinu myndi sja um thrifinn. Thannig ad eg reif mig upp hid snarhasta og tok kustinn mer i hond og threif golfid sem aldrei adur !

En thad tok samt nokkurn tima ad fa ad gera eitthvad, thvi konan vildi med engu moti leyfa mer thad, en eg gafst ekki upp. Eg heimtadi ad fa ad gera eitthvad og ad lokum fekk eg leyfi til thess ad medhondla skrubbinn, og eg skrubbadi eins og herforingi, hrikalega stoltur.

Eg trui thvi nu ad golfid se thad hreint ad thad megi eta af thvi !

Nu er bara sja til i fyrramalid hvort eg nai ad sannfaera konuna i eldhusinu med ad fa ad snaeda af gongum barnaheimilisins i fyrramalid, eg bid spenntur...

mánudagur, júní 20, 2005

I vidtali...

Eg var i vidtali i dag fyrir bladid "Venta Balss" eda Rodd Ventu og verd eg ad segja ad eg stod mig bara feykivel.

Eg sagdi fra thessum ymsum stadreyndum um Island, eins og til daemis fra eskimounum okkar, isbjornunum, morgaesunum, snjosnakunum, gullvinnslunni, oliuboruninni, alkulsvetrunum og svo audvitad ananasraektuninni. En ekki ma gleyma heimsins staersta isberjatrenu, sem tronir i um 100 metra haed.

Nu er bara ad bida eftir lettnesku ferdamonnunum og segja vid tha "ha ha ha, bara djok !"
Hrikalega fyndinn...

Eg er nuna adalhlatursefnid i barnaheimilinu Selga thessa dagana, en eg kvarta statt og stodugt undan hitanum her i Lettlandi.

Eg bara get ekki af thessu gert ! 20 - 25 stiga hiti er thonokkud fyrir mann eins og mig ! Til daemis ma nefna ad eg tek eingongu tilgangslausar sturtur thessa dagana, thvi eg er varla stiginn ut ur sturtunni thegar eg byrja ad svitna aftur. Ekki hjalpar thad ad glugginn a ibudinni minni snyr i austur (Til Russlands) og eg vakna alltaf i svitabadi !

Uff !

Svo skanar thad ekki ad i ollum thessum hita tha er eg med kvef...

En thad er svo sem skomminni skarra ad eg get skemmt samstarfsfolki minu med kvolum minum, thad er svo sem gott. Einnig er theim skemmt thegar thau spyrja mig hvernig vedrid se heima... "desmit grader" svara eg og thad kemur alltaf glott a lidid. Simple plesure for simple minds....


Kisinn Kakigna Tukstois a vid sama vandamal ad strida og Sigmar, en adal vandinn hja honum er ad hann er of latur ad faera sig ur solinni, thad a svo sem einnig vid um Sigmar, en honum tekst yfirleitt ad flytja sig inn a naesta olhus ef hitinn verdur ovidradanlegur.