fimmtudagur, maí 19, 2005

Ad fara...

Ja herna her ! Thad er margt sem breytist a skommum tima i heimi her. Nu er ekki spurning hvort madur eigi ad fara, heldur hvert...

Ad fa friid var mjog einfalt, eg bara sagdist langa ad fa fri til thess ad fara til Vilnius og thad var ekkert mal. Eg var ad hugsa um ad nota adferdina sem litlu krakkarnir nota thegar theim langar i eitthvad, en thad er ad grenja mjog mjog mjog frekjulega. En thegar a holmin var komid tha thurfti eg thess ekki. Eg er frekar svketur yfir thessu, thvi eg er buinn ad vera "studera" thetta i alllangan tima. Svona er lifid, ekki aetid dans a rosum.

En nu er thad spurningin....

Hvort a eg ad fara til Jelgava i eurovision party og mikid fylleri, eda til Vilnius i skodunarferd og fyllerisferd... ???


Thetta er hardur heimur sem vid buum i, serstaklega thegar kemur ad thvi ad taka storakvardanir i lifinu.
Ad fara eda ekki fara...

Nuna thessa helgi er Vilnius helgi hja nokkrum sjalfbodalidum og audviad er mer bodid med. Gallinn er sa ad eg a ad vinna a laugardaginn fra 12:00 - 09:00 a sunnudaginn. En thad er eitthvad sem segir mer ad Vilnius helgin verdi meira spennandi heldur en naeturvaktin a barnaheimilinu.

Thannig ad nu tharf eg ad finna upp a afsokunum til thess ad fa fri, en mer er bara buid ad detta fjorar i hug, kannski ekki alveg nogu godar... En nyjar tillogur i Commenta dalkinn eru vel thegnar.

Ad fara eda ekki fara...

Nuna thessa helgi er Vilnius helgi hja nokkrum sjalfbodalidum og audviad er mer bodid med. Gallinn er sa ad eg a ad vinna a laugardaginn fra 12:00 - 09:00 a sunnudaginn. En thad er eitthvad sem segir mer ad Vilnius helgin verdi meira spennandi heldur en naeturvaktin a barnaheimilinu.

Thannig ad nu tharf eg ad finna upp a afsokunum til thess ad fa fri, en mer er bara buid ad detta fjorar i hug, kannski ekki alveg nogu godar... En nyjar tillogur i Commenta dalkinn eru vel thegnar.

Afsakanir...

* Eg a vid afengisvandamal ad strida og ef eg fer ekki nuna til Vilnius tha mun vandinn verda staerri naestu helgi.

* Eg fae alltaf svo miklar martradir a naeurvoktunum, eg held ad eg verdi ad fara til Vilnius til ad finna minn innri frid fyrir thessum draumum.

* Mer er bodid i brudkaup hja einum af kennurunum minum fra namskeidinu i Cesis, The mid term meeting. (thad er orlitid sannleikskorn i thessu, en eg held ad stelpan hafi einungis verid ad bjoda okkur vegna thess ad hun sagdi okkur ovart fra brudkaupinu)

* Eg fekk tilbod fra MacDonalds kedjunni i Lithaen um ad gerast helgarverslunarstjori i staersta MacDonalds veitingastadnum i Vilnius og thad hefur alltaf verid draumur minn.

Svo er thad audvitad i stodunni ad segja sannleikan, ad eg nenni ekki vinna og mig langi miklu frekar ad fara til Vilnius og detta raekilega i thad med godum felogum vidsvegar ad ur heiminum !


Hvad a ad gera, eda ekki gera. Thad er spurning dagsins.

þriðjudagur, maí 17, 2005

The educator...

Eg get med sanni sagt ad eg se nu adal uppfraedarinn i Ventspils thessa dagana, enda ber eg titilinn "Audzinatajs" i vinnuni, sem utleggst a ensku tungu sem "Educator". Ekki nog med thad tha helt eg tvo fyrirlestra um Island i einum skola her i Ventspils i dag og var bara nokkud nettur !

Thannig ad, ef ykkur vantar thekkingu, bara spyrjid "The educator", hann hefur svor vid ollu !


Her sest "Educator-inn" a godri stundu i skola lifsins.

mánudagur, maí 16, 2005

Litid ad segja...

Thad er ekki fra miklu ad segja thessa dagana... Ekki nema thad ad eg er ordinn otrulega tholinmodur madur. Thad er ekki a faeri allra ad eiga vid litil born sem skilja mann litid eda ekki neitt, en kannski vita thau bara betur og lata eins og thau skilji mig ekki, thessir gemlingar.

Thad ad fara ad grenja eins og heimurinn se ad farast ut thvi ad eg tok ovart einhvern "serstakan" Lego kubb og gekk fra honum a vitlausan stad (ad sumra mati) er mer alls oskiljanlegt ???

En thad hlytur samt ad hafa legid einhver god og gild astaeda fyrir thvi, thad getur bara ekki annad verid.


Thetta er ekki hinn "utvaldi kubbur" en hann er keimlikur theim sem att er vid i thessari faerslu.

Svo er thad einnig helst i frettum ad sidastlidnu nott vaknadi eg upp um thrju leytid vid gridarlegan sarsauka i maganum eda meltingarfaerunum. Gudi se lof var mer til setunnar bodid...

Sidan fram eftir degi hef eg verid ad taka nokkrar atskakir vid nyja pafann og hann ma nu eiga thad kallinn ad hann er bara hinn besti spilari.