föstudagur, ágúst 12, 2005

Svithjod sucks !

Eg er farinn til Norge, thar sem alvoru vikingar eru !

Sex tima lestarferd um sveitir Svitjhodar og Noregs verda thvi stadreynd... En eg vona samt ad eitthvad komi fyrir, annad er varla haegt, midad vid hvernig ferdin hefur gengid hingad til.

Nu er bara ad bida og sja hvort eg endi ekki einhversstadar nordan vid heimsskautsbaug !

OG HANA NU !!!
"men jeg tror du har et motorcykel..."

Eftir ad hafa hugsad malin i svona 5 minotur, tha var akvedid ad yfirgefa rigninguna i Helsinki og skjotast yfir til Stokkholms, Og hana nu ! Thannig ad thegar thetta er ritad, tha er eg staddur a saenskri grundu.

En audvitad tokst mer ad koma mer i sma vandraedi adur en eg nadi nu ad komast i ferjuna til Svithjodar.

Thannig er med mal i vexti ad eg strunsadi nidra hofn i rok og rigningu og aetladi ad versla mer eitt stykki mida i ferjuna, ekkert mal hugsadi eg mer og tritladi ad naesta bas merktan Viking line( ATH eg er ad tala um bas eins bilabas, bas med lugu). Nu eg kom vid og gaf upp nafn og svoleidis og mer var sagt ad eg thurfti ad bida i sma stund eftir ad fa ad komast um bord. Mer thotti nu ekkert athugavert vid thad, thar sem eg var ekki med bokadan mida.

Thegar kemur loks ad mer, tha aetladi madurinn ad rukka mig um mordfjar fyrir einn mida, eda um 72 evrur i stad 42 sem eg hafdi tjekkad a adur. Eg spurdi svo sakleysislega afhverju hann vaeri ad rukka mig fyrir svo mikinn pening, tha sagdi hann ad thetta vaeri verdid fyrir motorhjol ! Eg rak up stor augu og sagdi svo "men, jeg har ingen motorcykel"

Tha var mer sagt thad ad thessi bas, eda bilaluga, vaeri eingongu fyrir farartaeki, sem eg hafdi nu ekki hugmynd um, en grunadi samt nu eitthvad pinulitid.

"Du skal nu sprinter til terminalen, fordi billethandling lukker op in 8 minutter" Sagdi thessi agaeti madur vid mig og mer var tha ekki til setunar bodid og hljop af stad med umthb 20 kg bakpoka a bakinu!

Sveittur og threyttur nadi eg loksins a leidarenda, daudstressadur um ad thad vaeri buid ad loka, en eg nadi einu stykki mida og strunsadi upp i ferjuna ! mer til gudslifandi anaegju !

Og her er nuna, i Sviariki i sol og sumaryl ! Takk fyrir thad !

miðvikudagur, ágúst 10, 2005

Hva ? er heimsmeistaramot ???

Jaeja, nu er madur staddur i Helsinki i agaetu yfirlaeti. Ad visu atti eg i sma basli med ad finna gistingu, thar sem islenski gaurinn hann Rognvaldur, let ekkert vita af ser.

Thad var svo ekki ad sokum ad spyrja ad einmitt thegar eg akvad ad skella mer til Helsinki, tha var eitt stykki heimsmeistaramot i gangi... Thannig ad thad var frekar snuid ad redda ser gistingu, en thad reddadist samt !

Ekkert farfuglaheimili var laust og thad var sama ad segja med odyru hotelin.

Thad var thvi brugdid a thad rad ad strunsa bolvandi i naestu utvistarvorubud og keypt eitt stykki tjald og brunad a tjaldsvaedid !

...En audvitad thurfti ad vera rok og rigning, eins og gloggir ithrottaahugamenn vita, einungis til ad gera lifid orlitid skemmtilegra !

Koma svo !!!

þriðjudagur, ágúst 09, 2005

"Hann er nu ekki innistaedulaus thessi tekki"

Nu er madur a slodum fraegra knattspyrnu hetnja eins og t.d. Jans nokkurs Kollers og Patricks Bergers ef orfa daemi eru nu nefnd, en i thessu augnabliki er eg staddur i Prag i godu yfirlaeti med kaffi a kantinum.

Ekki get eg nu samt sagt ad eg hafi sed mikid af borginni sjalfri, thar sem eg tharf ad dusa a flugvellinum i nokkra tima adur en eg skrepp aftur heim til Lettlands, en i kvold og a morgun verda sidustu stundir minar thar. An efa verdur mikill soknudur af Lettlandinu goda en annad tekur nu vid, fyrst sma skrens um Nordurlondin og svo Haskolinn, uff !

Thad blundadi nu samt i mer ad setjast ad i Barcelona i sma tima en su hugmynd hvarf ur kollinum a mer um leid og eg villtist inn i vafasamt hverfi a rolti minu um borgina og var bodid kynlif fyrir litinn pening af sennilega einni su svortustu midaldra manneskju sem eg hef nokkurntiman sed !

Thannig ad eftir ad ganga half kjokrandi af hraedslu ut ur thessu skuggahverfi var akvedid ad Haskolinn a Akureyri vaeri bara alveg agaetis akvordun !

En nog um thad, Prag bidur ad heilsa !!!


Gridarleg fagnadarlaeti brutust ut i Prag i dag eftir ad fregnir barust um thad ad islendingurinn fljugandi, Sigmar Bondi, vaeri ad koma i baeinn. Skommu seinni, eftir ad stadfest var ad Sigmar kaemi ekki i borgina sjalfa brutust ut heiftarlegar oeirdir vidsvegar um Prag. Talid er ad 7 manns hafi ekki latist og enginn slasast alvarlega, ef ekki er talid med Tomaz Hrzskov, sem klemmdi sig a visifingri thegar hann var ad fara i vinnuna i morgun.

sunnudagur, ágúst 07, 2005

Viva la fiesta !

Jaeja, nu er namskeidinu lokid sem tok thatt i i Vilanova, Spani. 7 dagar og 7 party med folki vidsvegar ad ur evropu, thad gerist bara ekki betra en thad !

Nu tekur bara vid sma turista ferd til Barcelona og svo verdur farid heim til Lettlands og thar munu frekari ferdalog taka vid... Uff !

En bara svona rett til ad lata ykkur vita, tha er 37 stiga hiti her og thad kemur kannski ekki a ovart ad thad eru ekki kjoradstaedur fyrir skjannahvitan islending...

Donde es a la farmacia ? que ? Cervesa ? Por que no ? Me gusta galletas i grande caballo !