laugardagur, ágúst 20, 2005

Lofsöngur

Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn!
Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans
þínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár
og þúsund ár dagur, ei meir:
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.
:/: Íslands þúsund ár, :/:
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.

Ó, guð, ó, guð! Vér föllum fram
og fórnum þér brennandi, brennandi sál,
guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns,
og vér kvökum vort helgasta mál.
Vér kvökum og þökkum í þúsund ár,

því þú ert vort einasta skjól.
Vér kvökum og þökkum með titrandi tár,
því þú tilbjóst vort forlagahjól.
:/: Íslands þúsund ár :/:
voru morgunsins húmköldu, hrynjandi tár,
sem hitna við skínandi sól.

Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
Vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá.
Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf,
sem að lyftir oss duftinu frá.
Ó, vert þú hvern morgun vort ljúfasta líf,
vor leiðtogi í daganna þraut
og á kvöldin vor himneska hvíld og vor hlíf
og vor hertogi á þjóðlífsins braut.
:/: Íslands þúsund ár :/:
verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár,
sem þroskast á guðsríkis braut.



Kominn heim !

fimmtudagur, ágúst 18, 2005

Svo mikid ad gera...

Nu er thad komid a hreint ! Batteriin hja mer eru fullhladin eftir stutta dvol i Noregsriki. Eg get ekki sagt ad eg hafi gert mikid a medan dvol minni stod her i Oslo en arangurinn lætur ekki a ser sja, eg er uthvildur !

En fyrir ahugasama tha hef eg akvedid ad gera lista yfir thad helsta sem var gert i landi trolla og has verds...

* Sofid (kannski full mikid)
* Bordad (kannski full mikid)
* Horft a sjonvarp (sæmilega mikid)
* Lesid (klaradi eina bok og byrjadi a annarri)
* Verslad (Einn bol, buxur og tvær bækur)
* Grillad (fellur kannski undir at)
* Setid og rullad saman thumalputtunum minum (naudsynlegt i afsloppun)
* Borad i nefid (nadi ut tveim godum kogglum ut fyrir hadegi i dag)
* Talad norsku (naudsynlegt i Noregi)

Eins og sja ma tha hef eg nytt timann minn til hins ytrasta og eg atti jafnvel erfitt med ad koma fyrir pasum i thetta stranga plan sem var i gangi nuna i 4 daga.

Thad er bara ad vona ad Danmork bjodi upp a svipada skemmtun, tho svo ad eg efi thad storlega.

miðvikudagur, ágúst 17, 2005

Stadreynd !

A for minni um alheiminn, tha hefur mer tekist ad snæda pølse (pylsu) i ollum hofudborgum nordurlandanna !

Geri adrir betur en thad !


Sviinn Petter Solberg Holmstad fylltist mikilli reidi eftir ad hann komst ad thvi ad Sigmar hefdi tekist ad snæda pylsu i ollum hofudborgum nordurlandanna, en thad hefur ætid verid langthradur draumur hja Petter, sem eingongu hefur tekist ad snæda pylsu i Stokkholmi, Oslo og Kaupmannahofn. Petter hefur tho skipulagt pilagrimsfor til Helsinki a næsta ari en i mai 2006 verdur hatidin "eina med steiktum og tomat" haldin hatidleg. Ekki er vitad hvenær Petter hyggst leggja leid sina til Islands.

sunnudagur, ágúst 14, 2005

Bara stundum, bara stundum...

Eg veit ekki med restina af ykkur, en eg a thad til med ad lida svona (bara stundum) thegar eg er ad vinna a tolvur en ATH bara stundum...