laugardagur, mars 05, 2005

Bioferd

Thad er ordid ad fostum lid hja mer ad fara i bio a laugardogum og laugardagurinn i dag var enginn undantekning.

Raeman sem vard fyrir valinu i dag, var eina myndin sem var synd i bioinu thessa stundina. Myndin sem um raedir heitir hvorki meira ne minna en Elektra og skartar hun hun ungri snot i adalhlutverki, Jennifer Garner ad nafni.

Myndin er i alla stadi hundleidinlega omurleg og thakka eg gudi fyrir ad hafa ekki thurft ad greida mer inn a thessa kvikmynd, allt i bodi Barnaheimilsins i Selga. Eg thykist samt vita ad ef thau verda uppljostra af hverskonar myndum thau eru ad senda krakkana a tha haetti thau thvi hid snarasta.


Eg vara ykkur eindregid vid, ekki sja thessa mynd, ekki nema ad thid hafid gjorsamlega ekkert ad gera i einn og halfan tima eda svo og thid erud haldin einhverjum ostjornanlegum hvotum ad thurfa pina ykkur til einhvers, tha aettud thid kannski ad sja thessa mynd, kannski.

föstudagur, mars 04, 2005

Mikilvaegur starfskraftur

I dag vard eg "MVE" eda "Most valuble employe" a barnaheimilinu i dag.

Astaedan er su ad eg var i einni af pasunum minum ad hafa thad gott inn i starfsmannaherberginu. Eg sat a thessum forlata stol og var ad lesa i Ensk-lettnesku barna, myndaordabokinni minni i mestu makindum. Adur en eg veit tha er eg farinn ad koma mer mjog vel fyrir i stolnum og var farinn ad halla honum eilitid aftur. Mer leid einstaklega vel og hallinn jokst meir og mer med aukinni vellidan.

Adur en eg vissi tha heyrdi eg einver brakhljod og eg leit upp til ad athuga hvad vaeri nu eiginlega i gangi, en tha fattadi eg thad, um leid og stollinn byrjadi ad leggjast saman med miklum latum, ad brakhljodid var mer ad kenna.

Eg hrokk upp, leit upp og tok eftir thvi ad allt starfsfolkid horfdi a mig med longum augum. Eg stod tharna, frekar skommustulegur a medan starfsfolkid flissadi af mer.


Audvitad reyndi eg ad laga stolinn, en thad var natturulega ekki haegt, thar semm eg hafdi brotid mikilvaega burdarbita i stolnum. Thad var thvi tha bara nad i nyjan stol og sett i stadinn fyrir thann gamla og akvedid ad tala aldrei aftur um thetta mal, thetta verdur leyndarmal islendingsins i barnaheimilinu Selga.

Svona getur madur verid storkostlegur.

fimmtudagur, mars 03, 2005

Storkostleg uppgvotun !

Eg veit ekki hvort eg se ad verda rugladur en ef eg hef heyrt rett tha er thetta ein merkasta uppgvotun vorra tima.

Um daginn, a barnaheimilinu tha var eg ad spjalla vid einn strak sem er 5-6 ara og heitir Adrians. Hann sagdi vid mig upp ur thurru "kaka" og hann helt um afturendann a ser og labbadi i burtu. Eg fattadi ekki neitt.

Naesta dag, tha var ein stelpa ad leika vid einn 3 ara strak sem heitir Denjis, og var ad lata hann segja ordid "kaka" og Denjis gerdi thad, hatt og snjallt. Nu i forvitni minni tha spurdi eg eina konuna sem er vinna tharna hvad thetta thyddi nu eiginlega. Hun flissadi pinu og sagdi svo "toilet". Eg brosti nu vid og thottist nu skilja thetta, thvi eg hefdi nu skrifad faerslu um thetta ord.

En nei, algjor misskilningur hja mer ! Eg skrifadi um ordid Kuka, sem thydir kaka.


Thetta er allt saman komid i hring.
Kuka thydir kaka og Kaka thydir kuka !

miðvikudagur, mars 02, 2005

Framtidin

Thegar eg er ad skrifa thessi ord tha koma thau ur framtidinni ! Eg er sumse madur framtidarinnar i fjarlaegu landi, sem er tveim timum a undan Islandi.

Thannig ad thegar eg skrifa thetta tha lida tveir timar thangad til ad thid lesid thetta. Eg fae allar frettir tveim timum a undan ykkur og get tharafleidandi flutt bodskap framtidarinnar a thessari sidu, merkilegt nokk. Eg held samt ad eg lati thad vera, thvi ad rugla med timan er storhaettulegt og eg gaeti endad a thvi ad eyda ollu lifi a jordinni ef eg geri einhverja vitleysu, sem eg myndi areidanlega gera ef eg faeri ut i thad ad rugla med timann.


Samt er thessi framtidar tilfinning hja mer tvisvar buinn ad koma med i sma bobba. Tvisvar hef eg farid a einn sportpubb her i bae tveim timum of snemma og aetlad ad horfa a horfa a fotboltaleik.

Astaedan er su ad eg rugladist a framtidinni.

Eg er tveim timum a undan Islandi. Thannig ad eg helt ad eg myndi sja leikinn tveim timum fyrr, sem er i framtidinni, tveim timum a undan Islandi. Nei, ekki alveg rett. Reyndar tha se eg ekki leikinn fyrr en tveim timum a eftir Islandi, semsagt i fortidinni.

Thessi misskilningur hja mer hefur reynt a tholrifin hja tveim starfsmonnum sportbarsins, thvi eg helt stadfastlega fram ad leikurinn vaeri klukkan "thetta". Eg hef thvi strunsad tvisvar ut, bolvandi starfsfolkinu og barnum, ad othorfu.

Magnad ekki sagt ?

þriðjudagur, mars 01, 2005

Af Stephen Seagal og aevintyrum hans

Sidasta fimmtudag tha for eg a ut ad skemmta mer a stad sem heitir Kurzeme. Kurzeme er nafnid a heradinu sem Ventspilsborg er og thar hefur stadurinn nafnid. Nu thetta var hin agaetasta skemmtun, mikid drukkid og hitti fullt af finu folki, t.d. tha hitti eg 3 Andris-a a stadnum thetta eina og sama kvoldid ! nokkud gott.


En thad skemmtilegast sem kom fyrir thetta kvold gerdist ekki a skemmtistadnum sjalfum, heldur a veitingastadnum hja rutumidstodinni, sem er opinn allan solarhringinn.
Nu, thegar eg for heim tha vard eg ordinn pinu solginn i eitthvad matarkyns og thvi var tha akvedid med miklum meirihluta ad koma vid a veitinastadnum vid rutumidstodina. Eg pantadi mer eitthvad gomsaett ad borda og settist sattur nidur eftir ad thad kom i ljos hvad thad var sem eg pantadi, tad voru kjuklingabitar.

Thegar eg var ad borda tha heyrdi eg i tveimur gaurum sem satu vid eitt bordid vera ad thraeta vid annan gaur sem sat vid gluggan. Vitaskuld tha skildi eg ekki nokkurn skapadan hlut um thad sem their voru ad segja. Ekki nema thegar eg heyri nefnda a nafn helstu fyrirmynd mina imynd, engann annan en Stephen Seagal sjalfan takk fyrir !


Eg matti hafa mig allann vid thad ad blanda mer ekki inn i umraeduna, en eg kys ad titla mig sem halfgerdan "Seagal" serfraeding. Eg thurfti ad bita fast i puttann a mer il thess ad halda kjafti.

Thetta var alveg einstaklega fyndid ad heyra thessa felaga rifast um Stephen Seagal a lettnesku, thad var bara hrein unun, thad versta var ad skilja tha ekki thvi tha hefdi eg hugsanlega getad komid malum a hreint i thessu rifrildi.

I stadinn tha for eg sattur heim og dreymdi um bernsku hetju mina lumbra a einhverjum vondum kollum sem attu thad svo sannarlega skilid

Stephen Seagal, thu ert hetjan min !