miðvikudagur, júlí 20, 2005

Nammi...

Enn aftur verd eg ad bolva thessari svokalladri fjolskyldu minni sem kom og heimsotti mig nu fyrir skommu. Ekki nog med thad ad keyra mig algjorlega ut, tha skyldu thessi grey eftir heilan helling af islenski nammi !

Thad er ekki ad spyrja ad thvi ad eftir sma smakk tha oppnadist flodgattinn og allt gotteriid, sem eg aetladi nu aldeilis ad fara med a heimilid, hvarf med thvi sama og uppi sit eg med magaverki og skitu.

Og greyid bornin i Lettlandi fa aldrei ad smakka Bingo kulur, Appolo lakkris, venjulegar kulur, Villikott, Sirius sukkuladi, Draum, Ris ne Freyju karamellur og Mondlur, thvi graduga svinid fra Islandi tok sig og klaradi allt !

Og hana nu !!!