mánudagur, ágúst 21, 2006

Sumarfríi lokið

Þá er maður víst að fara að drífa sig í skólannn aftur. Við Eva erum komin inn á stúdentagarða, þannig að það verður ekkert "elsku amma" í vetur.


Íslandsklukkan er eitt helsta tákn Háskólans á Akureyri.