Ég er í svolittli klemmu núna... Svo virðist sem að ég nenni ekki að rita niður dagbókarfærslur, allavegan núna upp á síðkastið. En það stangast samt á við það sem ég er að gera núna. Þetta er stórfurðulegt mál.
Merkilegt nokk.
annars er komin ný frétt á thristur.net sem og ný könnun. Fólki er frjálst að vafra þangað inn, enda er enginn óvelkominn á net-slóðir Þristarmanna.