fimmtudagur, maí 12, 2005

Skegg

Sidastlidna nott dreymdi mig skemmtilegan draum...

Eg var i miklum skeggraedum vid James Hetfield, songvara danshljomsveitarinnar Metallica thegar siminn minn hringdi. James svaradi simanum og let mig fa siman. I simanum var Oli silikon, en hann vildi ekki trua thvi a James Hetfield hefdi svarad, thannig ad eg baud honum ad hitta okkur.

Oli kom og vid attum horku samraedur, en eftir thonokkurn tima tha tok eg eftir thvi ad mer hafdi vaxid gridar fallegt skegg sem eg staelti mig mikid af. Hrosid sem eg fekk fra James var nu heldur ekki af verri endanum.

Eg vaknadi skommu sidar og for i sturtu og rakadi mig.

Eg veit ekki af hverju, en kannski var undirmedvitundin min ad lata mig vita ad ef eg rakadi mig ekki, tha myndi eg lenda i allskyns aevintyrum med honum James, en eg hef bara engan tima fyrir svoleidis vitleysu !

Og hana nu !!!

miðvikudagur, maí 11, 2005

Kaffi !!!

Ja herna her !

Eftir 21 tima vakt a barnaheimilinu tha getur madur ordid pinu threyttur.

Thetta var onnur naeturvaktin hja mer og hun gekk alveg agaetlega, nema hvad thetta tekur a stundum. Ad vera a naeturvakt her i Lettlandi er ekki thad sama og vera a naeturvakt um helgar i ME, her tharf madur ad vinna. Fyrst tharf ad koma ollum litlu krokkunum i hattinn og svo reka eftir theim eldri thegar lidur a kvoldid. Sumir krakkarnir sem eru um 17 - 18 ara eru ekki ad gera neitt alla daga, thannig ad thau eru bara i sinum herbergjum thegar allir adrir eru farnir ad sofa ad gera ekki neitt.

Thad er svo sem fint, thvi tha get eg drepid timan med theim eldri og spilad playstation. Mer er alveg sama thott thau reyki inn a herbergjunum sinum, thannig ad eg heng bara bara med theim og geri ekki neitt a medan... svoltid odruvisi en thau eiga ad venjast en mer er alveg sama.

En eg get samt ekki sofid thott allir eru sofnadir, thvi eg tharf ad fylgjast med theim minnstu, ef thau vakna og svoleidis, thannig ad madur sefur frekar laust i "kennara" herberginu. Sidust nott vaknadi su minnsta upp thrisvar og eldri systir hennar hostadi alla nottina.

Eg var thvi frekar sybbinn thegar eg vakti upp lidid til thess ad fara i skolan klukkan 06:30.

Thad er svo frekar erfitt ad eiga vid thau minnstu thegar thau vakna, eldspraek og fjorug, tilbuin ad fara i leikskolan, tilbuin til thess ad fara ad leika. En thad getur reynst thrautinni thyngri ad eiga vid thau eftir morgunmatinn...

Ekki nog med thad ad vera nyvoknud og spraek, tha fa thau lika kaffi med morgunmatnum, KAFFI !!! hverjum datt thad i hug ???

Thannig ad koma theim i leikskolafotin, fylgjast med theim og bida eftir skolabilnum er alls ekki svo audvelt...

Eg kom heim urvinda klukkan 9 i morgun og geispadi hressilega thegar eg lagdist loksins til hvilu, mikid var thad gott.


Sammy G, sjalfbodalidi fra Ameriku a vid sama vanda ad strida og Sigmar, hann geispar samt alltaf adur en hann fer heim, en ekki vid rumstokkinn eins og tittnefndur Sigmar gerir.

mánudagur, maí 09, 2005

Orlitid af aevintyrum helgarinnar...

Eftir erfida helgi i Lettlandi tokst mer ad verda thunnur tvo daga i rod...

Eg var svo slappur ad thegar eg var ad passa eina litla stelpu i leikherberginu tha sofnadi eg ovart...

Gudi se lof tha var bara hlegid af mer.