miðvikudagur, maí 07, 2003

Út og...

Bíó bíó bíó... ég er að fara í bíó, vitið hvar ??? í spillingarbælinu sjálfu, Reykjavík. Jebbs, minns er að fara suður, einungis til þess að fara í bíó og rúnta svo heim aftur. Afhverju spyrja eflaust einhverjir og svarið er einfalt; Af því Bara ! mig langar í bíó og hef ekkert að gera á morgun hvort sem er. Einnig er hægt að kalla þessa för "njósn leiðangur" því ég ætla að kanna ástandið á Tunguvegi 18, kana hvernig leikmenn Þristarins eru að standa sig og athuga líka hvernig ásikomulagið sé á köppunum. Nóg um það, ég er að fara suður og það stoppar mig enginn !

...suður.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli