miðvikudagur, júní 30, 2004

Er það málið að byrja að halda út dagbók á netinu aftur ? Það er að vísu búið að ansi langt stopp hjá mér, þrátt fyrir yfirlýsingar um að vera duglegri... En núna er maður kominn með ADSL heim í kjallarann, þannig að það ætti að verða smá breyting á því...

Sjáum til og bíðum spennt eftir niðurstöðunum

Der Bauer von Kunckelstiksterstraße 43

Engin ummæli:

Skrifa ummæli