miðvikudagur, júlí 07, 2004
Ha ? Hvað segirðu ? Geturðu talað hærra !
Í gær og í dag er ég heyrnalaus í vinstra eyra. Það er geðveikt cool, enda eru bara svalir menn sem heyra ekki nokkurn skapaðan hlut, sjáið bara t.d. Beethoven, hann var ofursvalur töffari á sínum tíma og það var gerð mynd um hann ! Ef það er ekki cool þá veit ég ekki hvað !
Ég talaði við læknir í hádeginu og hann gaf mér skýr og góð ráð. Ég á að sjá til með þetta fram yfir helgi og ef þetta heldur áfram, þá á ég að "heyra" aftur í honum... þar að segja ef vinstra eyrað verður í lagi.
Sendið mér svo sms, ég verð að fara venjast svoleiðis löguðu.
Í gær og í dag er ég heyrnalaus í vinstra eyra. Það er geðveikt cool, enda eru bara svalir menn sem heyra ekki nokkurn skapaðan hlut, sjáið bara t.d. Beethoven, hann var ofursvalur töffari á sínum tíma og það var gerð mynd um hann ! Ef það er ekki cool þá veit ég ekki hvað !
Ég talaði við læknir í hádeginu og hann gaf mér skýr og góð ráð. Ég á að sjá til með þetta fram yfir helgi og ef þetta heldur áfram, þá á ég að "heyra" aftur í honum... þar að segja ef vinstra eyrað verður í lagi.
Sendið mér svo sms, ég verð að fara venjast svoleiðis löguðu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli