mánudagur, október 18, 2004
Hva, er bara kominn vetur ?
Ég held að það hafi ekki dulist neinum hér austanlands í dag að veturinn hafi gert eitthvað vart við sig. Það er samt magnað hvernig hann byrjar á þessu. Hann er ekkert að læðast upp að okkur ok koma yfir landið hægt og bítandi. Nei, hann tekur þetta með pompi og prakti, eins og sönnum herramanni sæmir !
Það er svo sem í fínu lagi að fá smá hríðarbyl yfir sig, það bara minnir mann bara betur á hvað sumarið er gott, en það getur verið alveg djéskoti kalt að labba í skólan í svona veðri.
Og hver nennir að fara í neysluferð þegar Kári vinur minn lætur svona. Ég þarf meira að segja að hringja í Riddaraliðið til að skila inn DVD disknum sem ég fékk að láni í gær frá söluskála khb. Það er von að riddari götunar komi mér til bjargar...
Ég held að það hafi ekki dulist neinum hér austanlands í dag að veturinn hafi gert eitthvað vart við sig. Það er samt magnað hvernig hann byrjar á þessu. Hann er ekkert að læðast upp að okkur ok koma yfir landið hægt og bítandi. Nei, hann tekur þetta með pompi og prakti, eins og sönnum herramanni sæmir !
Það er svo sem í fínu lagi að fá smá hríðarbyl yfir sig, það bara minnir mann bara betur á hvað sumarið er gott, en það getur verið alveg djéskoti kalt að labba í skólan í svona veðri.
Og hver nennir að fara í neysluferð þegar Kári vinur minn lætur svona. Ég þarf meira að segja að hringja í Riddaraliðið til að skila inn DVD disknum sem ég fékk að láni í gær frá söluskála khb. Það er von að riddari götunar komi mér til bjargar...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli