þriðjudagur, janúar 25, 2005

Glænýjar myndar !!!

Smellið hér til að verða vitna að stórkostlegri skemmtun
Árið 2004 var kvatt með viðeigandi hætti, sumsé með óhóflegu áti og drykkju, sem og með sprengingum. Ég tók Canon ixus með í för þetta kvöld, en ég get talið mig heppinn að týna henni ekki þetta sama kvöld... það helltist einhver ólyfjan í mig svo ég var eitthvað utan við mig. Allavegana, njótið vel.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli