sunnudagur, apríl 03, 2005

Einn og yfirgefinn

Eftir goda heimsokn fra minni astkaerri Evu Beekman, tha er eg aftur ordinn einn i Lettlandi. Thetta er var ekkert annad en Dundurheimsokn ! Takk fyrir.

Thad er nu helst ad segja ad a laugardaginn thegar eg for heim fra Riga, tha tok eg storskemmtilega rutu. Rutan sem eg aetladi ad taka klukkan 17:40 var ordin full thannig ad eg vard ad lata mer lynda thad naestbesta, eda rutuna klukkan 18:10. En konan sem seldi mer midan ladist ad segja mer ad thessi ruta kaemi vid a ollum helstu krummaskudum a leidinni fra Riga til Ventspils.


Mer til mikillar anaegju tha lengdist ferdin um eina klukkustund, sem var alveg frabaert, i litilli rutu og a hossottum vegi. Fjogurra tima rutuferd var ordin ad stadreynd.

Eg hefdi nu betur att ad taka rutuna kl 19:00, eg hefdi allavegana ekki komid seinna heim.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli