mánudagur, apríl 18, 2005

Lettland i hnotskurn

Eg var buinn ad hripa nidur nokkur skemmtileg stykkord um sidust helgi en gaurinn sem er ad vinna a thessu "Internet saloon" sem eg er a slokkti bara a tolvunni an thess ad spyrja hvorki kong ne prest.

Eg vard audvitad pirradur, thvi skemmtileg faerlsa farinn i suginn og eg ordinn threyttur. Thetta er bara Lettland i hnotskurn, ekkert annad. Nu bit eg bara i thad sura og fer heim i fylu og klara faersluna a morgun !

p.s. Eg er buinn ad laga myndina vid sidustu faerlsu, njotid vel.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli