fimmtudagur, maí 12, 2005

Skegg

Sidastlidna nott dreymdi mig skemmtilegan draum...

Eg var i miklum skeggraedum vid James Hetfield, songvara danshljomsveitarinnar Metallica thegar siminn minn hringdi. James svaradi simanum og let mig fa siman. I simanum var Oli silikon, en hann vildi ekki trua thvi a James Hetfield hefdi svarad, thannig ad eg baud honum ad hitta okkur.

Oli kom og vid attum horku samraedur, en eftir thonokkurn tima tha tok eg eftir thvi ad mer hafdi vaxid gridar fallegt skegg sem eg staelti mig mikid af. Hrosid sem eg fekk fra James var nu heldur ekki af verri endanum.

Eg vaknadi skommu sidar og for i sturtu og rakadi mig.

Eg veit ekki af hverju, en kannski var undirmedvitundin min ad lata mig vita ad ef eg rakadi mig ekki, tha myndi eg lenda i allskyns aevintyrum med honum James, en eg hef bara engan tima fyrir svoleidis vitleysu !

Og hana nu !!!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli