fimmtudagur, ágúst 18, 2005
Svo mikid ad gera...
Nu er thad komid a hreint ! Batteriin hja mer eru fullhladin eftir stutta dvol i Noregsriki. Eg get ekki sagt ad eg hafi gert mikid a medan dvol minni stod her i Oslo en arangurinn lætur ekki a ser sja, eg er uthvildur !
En fyrir ahugasama tha hef eg akvedid ad gera lista yfir thad helsta sem var gert i landi trolla og has verds...
* Sofid (kannski full mikid)
* Bordad (kannski full mikid)
* Horft a sjonvarp (sæmilega mikid)
* Lesid (klaradi eina bok og byrjadi a annarri)
* Verslad (Einn bol, buxur og tvær bækur)
* Grillad (fellur kannski undir at)
* Setid og rullad saman thumalputtunum minum (naudsynlegt i afsloppun)
* Borad i nefid (nadi ut tveim godum kogglum ut fyrir hadegi i dag)
* Talad norsku (naudsynlegt i Noregi)
Eins og sja ma tha hef eg nytt timann minn til hins ytrasta og eg atti jafnvel erfitt med ad koma fyrir pasum i thetta stranga plan sem var i gangi nuna i 4 daga.
Thad er bara ad vona ad Danmork bjodi upp a svipada skemmtun, tho svo ad eg efi thad storlega.
Nu er thad komid a hreint ! Batteriin hja mer eru fullhladin eftir stutta dvol i Noregsriki. Eg get ekki sagt ad eg hafi gert mikid a medan dvol minni stod her i Oslo en arangurinn lætur ekki a ser sja, eg er uthvildur !
En fyrir ahugasama tha hef eg akvedid ad gera lista yfir thad helsta sem var gert i landi trolla og has verds...
* Sofid (kannski full mikid)
* Bordad (kannski full mikid)
* Horft a sjonvarp (sæmilega mikid)
* Lesid (klaradi eina bok og byrjadi a annarri)
* Verslad (Einn bol, buxur og tvær bækur)
* Grillad (fellur kannski undir at)
* Setid og rullad saman thumalputtunum minum (naudsynlegt i afsloppun)
* Borad i nefid (nadi ut tveim godum kogglum ut fyrir hadegi i dag)
* Talad norsku (naudsynlegt i Noregi)
Eins og sja ma tha hef eg nytt timann minn til hins ytrasta og eg atti jafnvel erfitt med ad koma fyrir pasum i thetta stranga plan sem var i gangi nuna i 4 daga.
Thad er bara ad vona ad Danmork bjodi upp a svipada skemmtun, tho svo ad eg efi thad storlega.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli