laugardagur, júní 18, 2005

Lettneskur fotbolti, leidbeiningar

* Finnid frekar oslettan stad med oslegnu grasi, ekki verra ef thad er einhver visir ad marki til stadar.

* Takid med ykkur lelagan bolta, helst of litinn lika.

* Kallid saman hop af folki, helst med enga kunnattu i knattspyrnu (Thar kem eg til sogunnar)

* Bidid eftir tveim fyllibyttum.

*Thegar fyllibytturnar eru komnar, alveg odar i ad spila knattspyrnu, setjid thaer i morkin.

Byrjid ad spila.


Sigmar Skemmti ser vel i dag i fotbolta, eftir snoggan sundsprett i anni Ventu. Likadi honum tho best fyllibytturnar sem komu a stadinn skommu eftir ad leikar hofust. Skemmst er fra thvi ad segja ad thaer hafi lifgad upp a leikinn. Elvis, (drukkinn og um 35-40 ara) for a kostum i lidi andstaedingana thegar hann stod a milli stangann og einnig thegar hann tok nokkra vel valdna spretti i soknini.
Akvedid var ad spila aftur a morgun og foru Elvis og hin byttan ad bua sig undir thad ad leik loknum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli