föstudagur, mars 24, 2006
Með allt á heilanum
Það er alveg merkilegt með mig hversu auðvelt ég á með að fá lög á heilann. Ekki nóg með það þá fara lögin ekki úr kollinum á mér fyrr en eftir einn til tvo daga.
Þetta getur verið einstaklega hvimleitt þar sem þetta er farið að ræna mig svefni á kvöldin þegar ég er að fara að sofa.
Ég held að ég þurfi að finna einhver ráð til þess að slökkva á sem mestri heilavirkni áður en ég fer að sofa.
Einhverjar hugmyndir ?
Það er alveg merkilegt með mig hversu auðvelt ég á með að fá lög á heilann. Ekki nóg með það þá fara lögin ekki úr kollinum á mér fyrr en eftir einn til tvo daga.
Þetta getur verið einstaklega hvimleitt þar sem þetta er farið að ræna mig svefni á kvöldin þegar ég er að fara að sofa.
Ég held að ég þurfi að finna einhver ráð til þess að slökkva á sem mestri heilavirkni áður en ég fer að sofa.
Einhverjar hugmyndir ?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli