þriðjudagur, maí 09, 2006
Gildur Limur !
Síðastliðinn sunnudag gerðist ég gildur limur í veiðifélaginu "Bíttá Helvítið þitt". Innvíglsan fór þannig fram að mér var réttur ísborinn og ég látinn bera hann alla leið upp að Hraunsvatni. Að því loknu var ég orðinn gildur limur.
Lesendur geta lesið æsispennandi frásögn veiðiferðarinnar og skoðað æsispennandi myndir á heimasíðu félagsins, Bíttá helvítið þitt !
Síðastliðinn sunnudag gerðist ég gildur limur í veiðifélaginu "Bíttá Helvítið þitt". Innvíglsan fór þannig fram að mér var réttur ísborinn og ég látinn bera hann alla leið upp að Hraunsvatni. Að því loknu var ég orðinn gildur limur.
Lesendur geta lesið æsispennandi frásögn veiðiferðarinnar og skoðað æsispennandi myndir á heimasíðu félagsins, Bíttá helvítið þitt !
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli