sunnudagur, júlí 23, 2006

Af fjölmiðlum

Afhverju er það ekki í fréttunum að það sé gott veður hér fyrir norðan ?

Hafa sunnlendingar einkarétt á fréttaumfjöllun af veðrinu ?

Maður spyr sig.


Hér sjást norðlendingar á góðum degi í Akureyrarsundlaug. Ekki er vitað hverjum datt í hug að sólarstrandarstemming á Akureyri gæti verið áhugavert myndefni en talið er að viðkomandi hafi verið að taka mynd af runnunum í forgrunni en ekki sólglöðu fólkinu í lauginni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli