þriðjudagur, september 19, 2006

Lestur

ÚFF !

Það er alltof mikið að lesa í skólanum þessa dagana, maður hefur varla tíma til þess að glápa á sjónvarpið eða kíkja í kaffi til ættingja.

Er þá ekki málið að dröslast í gegnum lesturinn svo maður geti slappað örlítið af ?

Illu er svo sannarlega best af lokið.


Bókastaflinn á myndinni er svipaður þeim sem Sigmar þarf að komast yfir. Staflarnir hafa einnig það sameiginlegt að vera á enskri tungu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli