þriðjudagur, október 31, 2006

S&M heima í stofu

Ég lét Evu vaxa á mér bakið nú fyrir stundu. Eftir aðgerðina þá er ég með einhverskonar tómleika tilfinningu innan í mér. Ég er ekki frá því að ég sakni bakhárana svolítið.

Kannski er þessi tómleikatilfinning bara bólgan sem er að myndast eftir hártog frúarinnar ?

Engu að síður þá hafði Eva gaman af kvölum mínum. Ætli það sé eðlilegt ?


Bakið á Sigmari var kannski ekki alveg eins slæmt eins og á herramanninum á myndinni. Engu að síður þá var vöxunin þónokkuð strembin, enda sterkar rætur á baksverði Sigmars.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli