mánudagur, febrúar 19, 2007
Smá breytingar
Þar kom að því. Blogger var víst hættur að vista myndirnar á gömlu síðunni, þannig að breytinga var þörf. Ég bíst við að nenna að laga þetta einhverntímann, en ekki núna.
Tímabil breytinga gengur í garð hér eins og annarsstaðar, enda er það bara jákvætt.
Ég fékk að vita það í draumi að Eva, Inga Hrefna og Margrét Guðjóndóttir væru allar óléttar. Það er bara spurning hvort eitthvað sé til í því...
Annars dreymdi mig hrafna líka, það ku ekki vera gott.
Þar kom að því. Blogger var víst hættur að vista myndirnar á gömlu síðunni, þannig að breytinga var þörf. Ég bíst við að nenna að laga þetta einhverntímann, en ekki núna.
Tímabil breytinga gengur í garð hér eins og annarsstaðar, enda er það bara jákvætt.
Ég fékk að vita það í draumi að Eva, Inga Hrefna og Margrét Guðjóndóttir væru allar óléttar. Það er bara spurning hvort eitthvað sé til í því...
Annars dreymdi mig hrafna líka, það ku ekki vera gott.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli