þriðjudagur, apríl 08, 2003

Þriðjudags fjör...

Vaknaði í "morgunn" alveg endurnærður eftir helgina. Var hálfslappur ennþá á mánudeginum eftir erfiða törn síðustu þrjá daga (fim. fös. lau.). Þannig að mér leið eins og ég gæti tekist á við vandamál heimsins án nokkurra vandræða. En síðan þegar líður á daginn þá verð ég bara þreyttur og nenni ekki svona veseni eins og að takast á við heiminn. Það er bara best að bíða fram á kvöld og fara svo í handbolta. Það er bara vonandi að enginn skjóti í augað á mér aftur.

...er kosta kjör

Engin ummæli:

Skrifa ummæli