miðvikudagur, ágúst 11, 2004

Suma daga ætti að banna. Dagur 2

Nú er maður búinn á því. Enn og aftur eru 27 gráðu hiti, og það er, eins og áður segir, einfaldlega of heitt. Ég er kominn með puttana á síman og er við það að fara að hringja í Bjartmar og skamma hann !


Hér má sjá ástandið á almennum íslendingi um þrjú leytið í dag. Myndin er af Hallgrími Skúlasyni letingja frá Fellabæ.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli