þriðjudagur, mars 08, 2005

Bornin a heimilinu

I dag for eg ut med yngstu krakkana ad leika, rett fyrir hadegismat. Thad er skemmst fra thvi ad segja ad enginn var anaegdur i thessari ferd. Ef einhver einn krakki var med eitthvad dot tha vildi naesti krakki fa thad, med tilheyrandi vaeli og tarum. Thetta er merkilegt, eittvad eitt var skemmtilegra en annad og ef hinir krakkarnir sau ad einhver einn krakki var ad skemmta ser med vidkomandi dot tha var thad alveg omogulegt, thau vildi lika upplifa samskonar skemmtun med sama dotinu.

Thetta er hardur heimur.

Annars er thad helst i frettum ad Manchester United fellu ut ur meistaradeildinni, sem er gott, a medan Chelsea komust afram, sem er vont. Madur aetti nu ad vera sattur med ein god urslit en thad er vist ekki raunin.


Liverpool eru samt ad spila a morgun thannig ad madur aetti bara ad fara einbeita ser ad theim leik i stadinn og lata urslit kvoldsins fram hja ser fara, strakarnir thurfa af ollum minum studningi ad halda og madur ma ekki lata hugann reika ad einhverju odru.

En bestu frettir kvoldsins eru abyggilega thaer ad eg er nu buinn ad finna thridja pizza stadinn i Ventspils, thannig ad urval pizzna hefur aukist nu um 33 % ! Ekki slaem aukning thad !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli