föstudagur, mars 11, 2005

Landslidid i korfubolta bidur spennt

A fimmtudaginn voru nyju ithrottaskornir minir vigdir. Eg tok mig til og maetti a "old boys" korfuboltaaefingu i Ventspils. Thad er natturlega skemmst fra thvi ad segja ad eg stod mig bara nokkud vel a thessari aefingu (ad minu mati) og setti nidur nokkrar korfur, sem var audvitad ekkert mal, meira ad segja einn eda tvo thrista takk fyrir.

Skornir sem eg var i voru glaenyjir og voru their ad motast um leid og eg var ad spila, thannig ad eg var nokkud threyttur i loppunum eftir kvoldid, einnig fann eg fyrir thvi ad eg hef ekki klippt a mer taneglunar i langan tima, thvi thaer virtust vera ad detta af mer eftir um klukkutima spil. Thaer fara af a morgun, ekki spurning.

Nu er bara ad bida ad islenska korfuboltasambandid hafi upp a mer og setji mig i landslidid. Thad er natturulega sjalfsagt mal, enda er her a ferd islendingur sem er ad spila korfubolta erlendis.

Nu er bara malid ad bida eftir simhringingu fra KSI og sja til...


Sigmar Bondi, thokkalega nettur a kantinum !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli