þriðjudagur, mars 22, 2005

I frettum er thetta helst

Eftir niu daga veikindi er thad nu komid i ljos ad eg er med lungnabolgu.

Eftir heimsokn a spitalann i morgun, var thad stadfest med rontgenmyndatoku ad eg vaeri mer bolgid vintstra lunga. "the left side ill" var thad sem laeknirinn sagdi mer. Eg for lika i blodprufu en nidurstodur er ekki ad vaenta fyrr en seinna i dag.


Thannig ad nu er bara malid ad halda heim og flatmaga fyrir framan sjonvarpid, sem er alveg storkostlega skemmtilegt, thar sem allt sjonvarp er med lettnesku voice over. Thad er bara spurning um ad fara ad lesa...


Sigmar Bondi, thokkalega veikur a kantinum en samt i studi !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli