þriðjudagur, apríl 26, 2005

Pirringur...

Afhverju er ekki haegt ad kaupa stilabaekur i Lettlandi sem eru linustrikadar ? Allar thaer 378 baekur sem eg hef skodad i sennilega jafnmorgum budum sem eg hef farid i voru eingongu med stilabaekur sem voru rudustrikadar.

Eru thetta einhverjar leifar ad sovettimanum ? Var bannad skrifa a linustrikud blod ? thottu thau kannski of vestraen ? Frelsi manna til ad skrifa a linustrikud blod thotti kannski of uppreisnargjarnt. Thetta er otrulegt.

Thad la vid ad eg sprakk ur braedi i einni budinni i dag, eg var naestum buinn ad aepa a starfsfolkid og spyrja thad hvort Lettland vaeri ekki sjalfstaett land, med frelsi til ad skrifa a linustrikud blod !!!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli