föstudagur, apríl 29, 2005

Sybbinn klukkan fimm...

Eg verd ad jata thad ad eg er daudthreyttur i dag, jafnvel tho ad eg svaf til klukkan 2 i dag. Astaedan er su ad eg var a naeturvakt a heimilinu i nott og kom ser vel ad notum thar reynslan ur naeturvardastarfinu i Menntaskolanum a Egilsstodum.

Thetta var svo sem ekkert erfitt starf, bara ad koma theim yngstu i hattinn um niu og reyna svo ad reka eftir theim eldri, sem er audvitad haegara sagt en gert. Eitthvad kannadist eg nu vid thegar eldri krakkarnir voru med sma uppsteyt yfir thvi ad fara ad sofa og voru ad fiflast fram eftir kvoldi... Eg held ad eg hafi sed thetta einhversstadar adur.

En thad merkilega var ad thad voru tveir drengir, Dima og Sascha ( badir um 17 - 18 ara), sem foru bara ekkert ad sofa. Eg verd nu ad vidurkenna ad eg kannast nu eitthvad vid thad lika... En thad skrytna er ad thessir tveir eru ekki ad gera neitt, ekki svo eg viti af. Hvorugir eru i skola og ekki get eg sed ad their seu i einhverskonar vinnu, their eru bara tharna.


Sigmar bra ser i hlutverk naeturvardar sidustu nott, en skommu eftir thad toku danskir kvikmyndagerdarmenn sig til og gerdu mynd um afrek Sigmars thessa forlatu nott.
ATH umhverfi og personum hefur verid breytt orlitid til varnar adstandendum Barnaheimilinsins i Selga.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli