þriðjudagur, apríl 12, 2005

Skrytin byrjun...

Dagurinn i dag byrjadi mjog furdulega hja mer.

Thegar eg maetti i vinnua i dag, tha tok eg eftir thvi ad thad var verid ad brenna eitthvad einhversstadar, og thegar eg kom naer barnaheimilinu tha maetti eg Edgars (14) a hardahlaupum fra trjanum sem eru vid hlidina a heimilinu. Hann var eitthvad stressadur greyid og tha tok eg eftir thvi ad svona 30 metrum fra husinu var allnokkur sinubruni. Eg spurdi Egdgars hvort allt vaeri nu ekki i somanum, en hann svaradi thvi neitandi og hljop inn a heimilid.

Forvitni min dro mig ad eldinum og thar tok eg eftir Dima (16), eldri brodir Edgars vera ad reyna ad slokkva i eldinum med thvi ad tradka a honum, en audvitad var thad ekki a virka.

Thannig ad eg for inn i husid og greip med mer thadan thessa forlatu hrifu sem var i andyrinu, enda buinn ad sja fraedslu auglysingar fra eldvarnarradi i rikissjonvarpinu allnokkrum sinnum og med thad a taeru hvernig best vaeri ad slokkva slika elda. Reynsla fra yngri arum kom einnig vel ad notum i thessu tilviki.

Thannig ad eg let Dima fa hrifuna og tok adra sem la a jordinni skammt fra eldinum, thvi their voru ad raka saman spreki og brenna. Glod fra eldinum fauk i sinuna sem olli brunanum.

Eftir skamma stund tokst okkur i sameiningu ad na tokum a brunanum. Edgars kom svo skommu seinna med vatnsfotu sem hann hafdi farid eftir og thad hjalpadi mikid til vid staerstu logana.

En thad var samt mjog serstakt ad byrja daginn a slokkvistarfi...


Sigmar Bondi, thokkalega med eldvarnirnar a hreinu !

Engin ummæli:

Skrifa ummæli