miðvikudagur, apríl 13, 2005

Vandamal heimsins

Dagurinn i dag byrjadi hja mer med einu elsta vandamali sem hefur fylgt okkur karlmonnum i gegnum tidina.
Thad gerdist vid fyrsta morgunverkid sem a ser stad inn a badherbergi. Thad vildi ekki betur til en bunan hja mer for i tvaer attir, ein for thangad sem hun atti ad fara en su seinni, thessi sjalfstaeda, leitadi til vinstri.

Thannig ad dagurinn byrjadi einhvernveginn svona:

Morgunverk numer 2 var ad thrifa eftir morgunverk 1.

Nu er bara ad vona ad restin af deginum leiti ekki vodalega mikid til vinstri med tilheyrandi vandraedum.


Visindamenn Orkustofnunar og Heilbrigdiseftirlits vesturlands eru nu ad rannska hvort fress thjast af sama morgunvandvanda og karlmenn um allan heim. Nidurstodur rannsoknarinnar eru ad vaenta snemma arid 2008.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli