fimmtudagur, maí 19, 2005

Ad fara eda ekki fara...

Nuna thessa helgi er Vilnius helgi hja nokkrum sjalfbodalidum og audviad er mer bodid med. Gallinn er sa ad eg a ad vinna a laugardaginn fra 12:00 - 09:00 a sunnudaginn. En thad er eitthvad sem segir mer ad Vilnius helgin verdi meira spennandi heldur en naeturvaktin a barnaheimilinu.

Thannig ad nu tharf eg ad finna upp a afsokunum til thess ad fa fri, en mer er bara buid ad detta fjorar i hug, kannski ekki alveg nogu godar... En nyjar tillogur i Commenta dalkinn eru vel thegnar.

Ad fara eda ekki fara...

Nuna thessa helgi er Vilnius helgi hja nokkrum sjalfbodalidum og audviad er mer bodid med. Gallinn er sa ad eg a ad vinna a laugardaginn fra 12:00 - 09:00 a sunnudaginn. En thad er eitthvad sem segir mer ad Vilnius helgin verdi meira spennandi heldur en naeturvaktin a barnaheimilinu.

Thannig ad nu tharf eg ad finna upp a afsokunum til thess ad fa fri, en mer er bara buid ad detta fjorar i hug, kannski ekki alveg nogu godar... En nyjar tillogur i Commenta dalkinn eru vel thegnar.

Afsakanir...

* Eg a vid afengisvandamal ad strida og ef eg fer ekki nuna til Vilnius tha mun vandinn verda staerri naestu helgi.

* Eg fae alltaf svo miklar martradir a naeurvoktunum, eg held ad eg verdi ad fara til Vilnius til ad finna minn innri frid fyrir thessum draumum.

* Mer er bodid i brudkaup hja einum af kennurunum minum fra namskeidinu i Cesis, The mid term meeting. (thad er orlitid sannleikskorn i thessu, en eg held ad stelpan hafi einungis verid ad bjoda okkur vegna thess ad hun sagdi okkur ovart fra brudkaupinu)

* Eg fekk tilbod fra MacDonalds kedjunni i Lithaen um ad gerast helgarverslunarstjori i staersta MacDonalds veitingastadnum i Vilnius og thad hefur alltaf verid draumur minn.

Svo er thad audvitad i stodunni ad segja sannleikan, ad eg nenni ekki vinna og mig langi miklu frekar ad fara til Vilnius og detta raekilega i thad med godum felogum vidsvegar ad ur heiminum !


Hvad a ad gera, eda ekki gera. Thad er spurning dagsins.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli