fimmtudagur, maí 19, 2005

Ad fara...

Ja herna her ! Thad er margt sem breytist a skommum tima i heimi her. Nu er ekki spurning hvort madur eigi ad fara, heldur hvert...

Ad fa friid var mjog einfalt, eg bara sagdist langa ad fa fri til thess ad fara til Vilnius og thad var ekkert mal. Eg var ad hugsa um ad nota adferdina sem litlu krakkarnir nota thegar theim langar i eitthvad, en thad er ad grenja mjog mjog mjog frekjulega. En thegar a holmin var komid tha thurfti eg thess ekki. Eg er frekar svketur yfir thessu, thvi eg er buinn ad vera "studera" thetta i alllangan tima. Svona er lifid, ekki aetid dans a rosum.

En nu er thad spurningin....

Hvort a eg ad fara til Jelgava i eurovision party og mikid fylleri, eda til Vilnius i skodunarferd og fyllerisferd... ???


Thetta er hardur heimur sem vid buum i, serstaklega thegar kemur ad thvi ad taka storakvardanir i lifinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli