fimmtudagur, júní 02, 2005

Er internetid ordid leidinlegt ?

I minu tilviki er thad ordid thad. Kannski er thad vegna thess ad eg tek alltaf sama runtinn i hvert skipti sem eg fer a netid... mbl.is, fotbolti.net, liverpool.is, finnurtg.blogspot.com, landmandinn.blogspot.com, blogger.com, hotmail.com og svo adrar bloggsidur hja hinum og thessum felogum.

Eg aetti kannski ad fara brydda upp a einhverjum nyjungum a for minni um sjalft internetid, koma kannski vid a visi.is eda haetta mer inn a ruv.is... Annars veit eg thad ekki, internetid er bara ordid leidinlegt, hluti af daglegri "routine" og er ekkert spennandi lengur.

Nu audvitad fyrir utan thessa sidu...


Abraham Milestone kvartar saran undan tilbreytingaleysi internetsins. Abraham hyggst motmaela thessu astandi og haetta ad fara a netid i heila viku. Bandarisk stjornvold hafa hotad ad leggja bann vid motmaelum Abrahams og vilja meina ad tittnefndur Abraham brjoti log med adgerdum sinum og telja ad um stjornarskrarbrot se um ad raeda.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli