miðvikudagur, júní 08, 2005

Orlitid af sigaunum...

Eg verd nu ad segja ad eg tel mig nokkud fordomalitlan mann. Theldokkt folk angrar mig ekki og hommar og lesbiur eru einnig finasta folk (fyrir utan Paul Scholes, aka Joi raudi). Bandarikjamenn eru svo sem agaetir en politikina thar i landi mislikar mer. Einnig hef eg ekkert illt ad segja um folk sem a aettir sinar ad rekja til Asiu. Thannig i heild tha tel eg mig bara vera fordomalitlan.

Fyrir utan eitt...

Eg veit ekki af hverju, en eg hraedist sigauna mjog mikid og ekki skanar thad ad thad se alveg fullt af theim her i Ventspils i Lettlandi. Eg get bara ekki af thvi gert ad hrypa mig saman og halda fast um toskuna mina thegar sigaunar ganga framhja mer. Eg bara get ekki af thvi gert ad eg fai gaesahud thegar sigauni sest fyrir aftan mig i straetonum. Einnig hef eg ekkert svar vid orum hjartslaetti thegar eg heyri i sigaunskri tungu.

I stuttu mal sagt, tha er eg bara skithraeddur vid sigauna ! Kannski vegna thess ad eg veit ad karlarnir eru allir fingralangir andskotar, kerlingarnar rammgoldrottar og krakkarnir eftir thvi. Eg myndi ekki dirfast ad skipta mer af theirra malum, thvi eg veit ad eg myndi enda berstripadur i einhverju husasundi med einhverja bolvun a bakinu... Thad eitt veit eg !


Meikar thetta eitthvad sense ? Eda eru thetta bara fordomar ?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli